Skip to main content

Covid-19

Starfið í Háskóla Íslands á tímum COVID-19

Háskóli Íslands grípur til ýmissa aðgerða til að tryggja skólastarf á tímum COVID-19-faraldursins. Á þessari síðu finnurðu upplýsingar og svör við ýmsum spurningum sem snerta þær óvenjulegu aðstæður sem nú eru uppi. Þú getur líka sent spurningar og ábendingar í gegnum netspjallið.

University operations during COVID-19 are posted on our English website - english.hi.is/covid

Neyðarstig almannavarna

Neyðarstig almannavarna er nú í gildi á Íslandi vegna sýkinga af völdum COVID-19. Nánari upplýsingar um gildandi samkomutakmarkanir vef Almannavarna og er starfsfólk og nemendur hvattir til að kynna sér þær vandlega. Þar eru einnig frekari upplýsingar um faraldurinn og áhrif hans.

    Ábendingar eða spurningar

    Ertu með ábendingar eða spurningar sem snerta COVID-19-faraldurinn og áhrif hans á skólastarf í Háskóla Íslands?

    Hafðu þá samband við okkur í gegnum netspjall skólans hér hægra megin á síðunni eða með því að senda tölvupóst á neydarstjorn@hi.is.

    Einnig má senda ábendingar í gegnum Facebook-síðu Háskólans.