Brautskráning kandídata laugardaginn 4. febrúar 1995 | Háskóli Íslands Skip to main content

Brautskráning kandídata laugardaginn 4. febrúar 1995

Laugardaginn 4. febrúar 1995 voru eftirtaldir 125 kandídatar brautskráðir frá Háskóla Íslands. Auk þess luku 32 nemendur eins árs námi frá félagsvísindadeild og námsbraut í hjúkrunarfræði og sex nemendur luku eins árs djáknanámi frá guðfræðideild.

Guðfræðideild
Embættispróf í guðfræði (1)

Hildur Sigurðardóttir

Læknadeild (3)
MS-próf í læknisfræði (1)

Sigríður Guðmundsdóttir

Námsbraut í hjúkrunarfræði
BS-próf í hjúkrunarfræði (2)

Kristín Þórarinsdóttir
Sigrún Sveinbjörnsdóttir

Lagadeild
Embættispróf í lögfræði (10)

Bjarni Benediktsson
Guðmundur Örn Guðmundsson
Guðmundur H. Pétursson
Gunnar Jakobsson
Helena Þuríður Karlsdóttir
Hlynur Skúli Auðunsson
Óskar Páll Óskarsson
Ragnar Baldursson
Þórey Sigríður Þórðardóttir
Þórir Örn Árnason

Viðskipta- og hagfræðideild (16)
Kandídatspróf í viðskiptafræðum (10)

Bryndís Guðnadóttir
Guðmundur Tryggvason
Gunnar Árnason
Gunnlaugur Sverrisson
Hanna Birna Björnsdóttir
Jón Ingi Einarsson
Kristján O. Jóhannesson
Magnús Freyr Hrafnsson
Ragnar Zophonías Guðjónsson
Sigurður L. Sævarsson
BS-próf í hagfræði (4)
Árni Jón Eggertsson
Gunnar Þór Gestsson
Gunnar Ólafur Haraldsson
Helgi Þór Jónasson
Meistarapróf í hagfræði (2)
Óttar Guðjónsson
Tryggvi Þór Herbertsson

Heimspekideild (34)
MA-próf í íslenskum bókmenntum (1)

Hallfríður Jakobsdóttir
MA-próf í ensku (1)
Steinunn K. Þorvaldsdóttir
MA-próf í sagnfræði (1)
Snorri Guðjón Bergsson
BA-próf í almennri bókmenntafræði (1)
Kristín Viðarsdóttir
BA-próf í ensku (4)
Ása Magnea Ólafsdóttir
Ástríður María Þórarinsdóttir
Björg Unnur Sigurðardóttir
Dóra Ósk Halldórsdóttir
BA-próf í frönsku (3)
Helga Egla Björnsdóttir
Margrét Guðrún Ormslev
Steinvör Almy Haraldsdóttir
BA-próf í heimspeki (2)
Guðmundur Ingi Kjerulf
Ólafur G. Gunnsteinsson
BA-próf í íslensku (7)
Anna María Sverrisdóttir
Álfheiður Ingimarsdóttir
Berglind Axelsdóttir
Guðrún Hálfdánardóttir
Ólöf Kristín Pétursdóttir
Þorsteinn G. Þorsteinsson
Örlygur Steinn Sigurjónsson
BA-próf í sagnfræði (5)
Brynhildur Ingvarsdóttir
Elsa Hartmannsdóttir
Guðbjörg Kristín Jónatansdóttir
Guðrún Harðardóttir
Hanna Guðlaug Guðmundsdóttir
BA-próf í spænsku (3)
Borghildur Hjartardóttir
Hildur Björnsdóttir
Ragnheiður Ármannsdóttir
BA-próf í sænsku (1)
Ingibjörg Jónsdóttir
BA-próf í þýsku (4)
Hrund Eysteinsdóttir
Inga Sigursveinsdóttir
Kjartan Bollason
Margrét Sigurjónsdóttir
Próf í íslensku fyrir erlenda stúdenta (1)
B.Ph.Isl.-próf

Amal Rún Qase

Verkfræðideild (2)
Lokapróf í vélaverkfræði (2)

Hafsteinn Gunnar Jónsson
Ragnar Þór Jónsson

Raunvísindadeild (26)
BS-próf í stærðfræði (2)

Jón Birgir Jónsson
Sigurður Ólafsson
BS-próf í tölvunarfræði (2)
Magnús Guðmundsson
Salmann Tamimi
BS-próf í eðlisfræði (2)
Ásgeir Ólafur Pétursson
Jón Elvar Wallevik
BS-próf í efnafræði (2)
Margrét Geirsdóttir
Snorri Halldórsson
BS-próf í lífefnafræði (2)
Matthías Þórólfsson
Ólafur Þór Magnússon
BS-próf í matvælafræði (1)
Jón Grétar Hafsteinsson
BS-próf í líffræði (7)
Arnar Pálsson
Bergþóra Eiríksdóttir
Guðmundur Jóhann Óskarsson
Guðný Ingibjörg Guðmundsdóttir
Gunnsteinn Ægir Haraldsson
Magnea Karlsdóttir
Sigurður Pétursson
BS-próf í jarðfræði (4)
Bjarni Richter
Eydís Líndal Finnbogadóttir
Hafdís Eygló Jónsdóttir
Ingibjörg Elsa Björnsdóttir
BS-próf í landafræði (4)
Ásdís Gíslason
Dóra Magnúsdóttir
Einar Ólafur Þorleifsson
Gunnar Haukur Kristinsson

Félagsvísindadeild (33)
BA-próf í bókasafns- og upplýsingafræðum (5)

Áslaug Þorfinnsdóttir
Lísbet Kristinsdóttir
Rósa Þorsteinsdóttir
Sigurður Jón Ólafsson
Steinunn Sigríður Ingólfsdóttir
BA-próf í félagsfræði (1)
Hafliði Skúlason
BA-próf í mannfræði (2)
Bára Jóhannsdóttir
Bjarney Friðriksdóttir
BA-próf í sálarfræði (12)
Andri Örn Clausen
Anna Lára Möller
Björn Harðarson
Brynhildur Jónsdóttir
Haukur Örvar Pálmason
Hólmsteinn Jónasson
Magnús Baldursson
Margrét Kristjánsdóttir
Steinþór Þórðarson
Svandís Sturludóttir
Þorgerður Sigríður Hafsteinsdóttir
Þórunn Sigríður Einarsdóttir
BA-próf í stjórnmálafræði (6)
Agla Elísabet Hendriksdóttir
Anna Kristín Ólafsdóttir
Auðunn Georg Ólafsson
Drífa Sigurðardóttir
Lárus Blöndal
Örn Þórðarson
BA-próf í uppeldisfræði (6)
Ásborg Ósk Arnþórsdóttir
Hulda Guðmundsdóttir
Kristín Helga Gísladóttir
Margrét Lind Ólafsdóttir
Þóra Ragnheiður Stefánsdóttir
Þórdís Bára Hannesdóttir
BA-próf í þjóðfræði (1)
Daníel Freyr Jónsson

Auk þess hafa 12 nemendur lokið eins árs viðbótarnámi í félagsvísindadeild sem hér segir:
Uppeldis- og kennslufræði til kennsluréttinda (1)
Einar Hreinsson
Hagnýt fjölmiðlun (1)
Dóra Magnúsdóttir
Starfsréttindi í félagsráðgjöf (10)
Ásta Kristín Benediktsdóttir
Elín Konráðsdóttir
Guðrún Sigríður Gísladóttir
Hulda Guðmundsdóttir
Sif Karla Eiríksdóttir
Sigríður D. Goldsworthy
Sigríður Sigurðardóttir
Sigrún Þórarinsdóttir
Svala Kristín Hreinsdóttir
Þórdís Þormóðsdóttir
Eins árs djáknanám við guðfræðideild (6)
Bjarni Eiríkur Sigurðsson
Brynhildur Ósk Sigurðardóttir
Kristín Bögeskov
Rósa Kristjánsdóttir
Sigríður Valdimarsdóttir
Valgerður Valgarðsdóttir

Einnig útskrifuðust 20 nemendur með eins árs viðbótarnámi í hjúkrun og heilsugæslu barna og unglinga:
Anna Guðrún Valdimarsdóttir
Arna Skúladóttir
Ásdís Björg Þorbjörnsdóttir
Erla María Kristinsdóttir
Guðrún Áskelsdóttir
Hjördís Birgisdóttir
Ingibjörg A. Hjálmarsdóttir
Jóhanna Eiríksdóttir
Kolbrún Jónsdóttir
Kristbjörg Leósdóttir
Kristín Jóna Vigfúsdóttir
Laufey Svanfríður Jónsdóttir
Lilja Jónsdóttir
Margrét Erna Baldursdóttir
María Dagsdóttir
Rósa Einarsdóttir
Sigríður Davíðsdóttir
Sigríður B. Sigurðardóttir
Sigrún Berg Sigurðardóttir
Svana Pálsdóttir