Skip to main content

Blaða- og fréttamennska, Viðbótardiplóma

Blaða- og fréttamennska

30 einingar - Viðbótardiplóma

. . .

Staðgóð menntun blaða- og fréttamanna er mikilvæg forsenda þess að þeir geti sinnt hlutverki sínu við að upplýsa, fræða og hafa ofan af fyrir fólki og ekki síst hafa gætur á valdhöfum fyrir hönd almennings.

Markmiðið með náminu er að leggja traustan grunn að fagþekkingu á sviði blaða- og fréttamennsku og búa nemendur sem best undir starf í hröðum heimi nútímafjölmiðlunar. 

Næst verður tekið inn í námið skólaárið 2022/23.

Námið

Diplómanám í blaða- og fréttamennsku sem lokið er með 1. einkunn getur veitt aðgang að meistaranámi í blaða- og fréttamennsku, en það er þó háð fjölda umsækjanda, einkunnum þeirra og öðrum þáttum, vegna fjöldatakmarkana í meistaranámið.

Inntökuskilyrði

Framhaldsnám

BA-, B.Ed.- eða BS-próf eða sambærilegt próf

Sjáðu um hvað námið snýst

Mynd að ofan 
Texti vinstra megin 

Að námi loknu

Atvinnumöguleikarnir eru fjölbreyttir enda fjölgar miðlunum, ekki síst á vefnum og  varla til það félag, stofnun, fyrirtæki eða samtök sem ekki stendur fyrir  upplýsingamiðlun af einhverju tagi.  

Texti hægra megin 

Dæmi um starfsvettvang

Útskrifaðir nemendur úr MA-námi starfa sem blaða- og fréttamenn á dagblöðum, tímaritum, útvarpi og sjónvarpi og vefmiðlum af ýmsu tagi. Einnig sem vefstjórar, ritstjórar fréttabréfa, kennarar, fjölmiðlafulltrúar og á auglýsingastofum svo dæmi séu tekin.

Hafðu samband

Nemendaþjónusta Félagsvísindasviðs er á
Þjónustutorgi í Gimli
Netfang: nemFVS@hi.is

Sæmundargötu 10, 102 Reykjavík
Opið virka daga frá 9 - 15 
Sími: 525 4500 

Image result for facebook logo Facebook

Umsjón með náminu hefur Valgerður Anna Jóhannsdóttir (vaj@hi.is).