
Almenn málvísindi
MA gráða
. . .
Markmið M.A.-náms í almennum málvísindum er að veita nemendum vísindalega þjálfun og búa þá m.a. undir vísindastörf af ýmsu tagi, kennslustörf á framhaldsskólastigi og doktorsnám.
Fyrir nemendur
Viltu vita meira?

Um námið
Markmið M.A.-náms í almennum málvísindum er að veita nemendum vísindalega þjálfun og búa þá m.a. undir kennslustörf á framhaldsskólastigi, vísindastörf af ýmsu tagi og doktorsnám ef því er að skipta.
Aðgang að MA-námi eiga þeir sem lokið hafa með fyrstu einkunn (7,25) BA-prófi (með a.m.k 10 eininga lokaverkefni) í almennum málvísindum sem aðalgrein eða BA-prófi í annarri hugvísindagrein með almenn málvísindi sem aukagrein.