
Almenn málvísindi
MA gráða
Markmið M.A.-náms í almennum málvísindum er að veita nemendum vísindalega þjálfun og búa þá m.a. undir vísindastörf af ýmsu tagi, kennslustörf á framhaldsskólastigi og doktorsnám.

Um námið
Markmið M.A.-náms í almennum málvísindum er að veita nemendum vísindalega þjálfun og búa þá m.a. undir kennslustörf á framhaldsskólastigi, vísindastörf af ýmsu tagi og doktorsnám ef því er að skipta.
BA-próf af Hugvísindasviði með fyrstu einkunn (7,25) og a.m.k. 10 eininga lokaverkefni, eða sambærileg menntun.
Hafðu samband
Skrifstofa Hugvísindasviðs er staðsett á 3. hæð í Aðalbyggingu Háskólans við Sæmundargötu 2.
Skrifstofan er opin kl. 10-12 og 13-15 alla virka daga.
Hægt er að nálgast upplýsingar í síma 525 4400 eða með tölvupósti á netfangið hug@hi.is.
Nemendur við Hugvísindasvið geta einnig nýtt sér þjónustuborð í Gimli auk þess sem athygli er vakin á þjónustuborði Háskólans á Háskólatorgi.
