Akademísk enska | Háskóli Íslands Skip to main content

Akademísk enska

Akademísk enska

Grunndiplóma

. . .

Akademísk enska er 60 eininga hagnýt námsleið til diplómaprófs á BA-stigi sem ætluð er háskólastúdentum sem vilja styrkja færni sína í að nota ensku í háskólanámi, þ.e. í öðrum námsgreinum en ensku.

Um námið

Akademísk enska er 60 eininga hagnýt námsleið til diplómaprófs á BA-stigi sem ætluð er háskólastúdentum sem vilja styrkja færni sína í að nota ensku í háskólanámi, þ.e. í öðrum námsgreinum en ensku.

Nánari upplýsingar um námið.

Inntökuskilyrði

Grunnnám

Stúdentspróf eða sambærilegt próf. Færni í tungumálinu þarf að vera á B2 skv. samevrópska tungumálarammanum.

Hafðu samband

Skrifstofa Hugvísindasviðs er staðsett á 3. hæð í Aðalbyggingu Háskólans við Sæmundargötu 2. Skrifstofan er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 10:00–12:15 og 12:45–15:00 og á föstudögum frá kl. 10:00–12:15 og lokað eftir hádegi. Hægt er að nálgast upplýsingar í síma 525 4400 eða með tölvupósti á netfangið hug@hi.is.

Nemendur við Hugvísindasvið geta einnig nýtt sér þjónustuborð í Gimli auk þess sem athygli er vakin á Þjónustuborði Háskólans á Háskólatorgi.