
Hvað er A-próf og til hvers er það notað?
Aðgangsprófi fyrir háskólastig (A-prófi) er ætlað að spá fyrir um námsárangur stúdenta við háskóla. Tvær deildir innan Háskóla Íslands nota A-próf til að taka inn nemendur haustið 2019: Lagadeild og Læknadeild. Sú síðarnefnda notar einnig frekari próf til inntöku nema.
Uppbygging prófsins
Inntökuskilyrði
Hvað segja nemendur um A-prófið?