Skip to main content

Vísindasiðanefnd

Vísindasiðanefnd Háskóla Íslands veitir kennurum, nemendum, sérfræðingum og öðrum starfsmönnum Háskóla Íslands umsögn um rannsóknaráætlanir.

Nefndin er skipuð sjö fulltrúum til þriggja ára. Einn fulltrúi frá hverju fræðasviði, einn frá Siðfræðistofnun Háskóla Íslands og formaður skipaður af rektor.

  Reynir Örn Jóhannsson, verkefnisstjóri á vísinda- og nýsköpunarsviði, starfar með nefndinni. Fyrirspurnir og erindi til nefndarinnar berist til hans í netfangið roj@hi.is.

  Umsóknir

  Skilafrestur vegna umsókna er að lágmarki einni viku fyrir fund. Næsti fundur verður 21. júní 2017.

  Eyðublað

  Verklagsreglur

  Ítarefni

  • Þátttaka barna í rannsóknum Guðrún Kristinsdóttir, prófessor emeríta við Menntavísindasvið, skrifaði að beiðni vísindasiðanefndar, hugleiðingar um mikilvæg málefni sem snerta rannsóknir á börnum, einkum þegar rannsóknarefnið gæti talist viðkvæmt.

  Annað Ítarefni