Skip to main content

Vísinda- og nýsköpunarsvið

Vísinda- og nýsköpunarsvið

Meginmarkmið vísinda- og nýsköpunarsviðs er að efla rannsóknir við Háskóla Íslands með almennum stuðningi við rannsóknir, nýsköpun, hagnýtingu, erlent samstarf og vísindastarf skólans.

Upplýsingar um sviðið

Sjóðir og styrkir

Á Sjóðavef háskólans er að finna upplýsingar um sjóði sem nemendum og starfsfólki standa til boða. Þeir helstu eru:

Á vef Rannís er boðið upp á leit að íslenskum og erlendum sjóðum.

Horizon 2020

Opinn aðgangur

Háskóli Íslands hefur sett sér stefnu um opinn aðgang og hvetur starfsmenn til að birta fræðigreinar sínar á vettvangi þar sem aðgangur er opinn, svo sem í tímaritum í opnum aðgangi, í varðveislusöfnum eða á annan hátt.

Háskóli Íslands er aðili að rafræna varðveislusafninu opinvisindi.is og hvetur starfsfólk til að skrá verk sín í safnið.

Nánar um opinn aðgang.

Skrifstofur eru í norðurenda Aðalbyggingar.

Sviðsstjóri er Halldór Jónsson
Sími: 525-4337
Netfang: dorij@hi.is