Háskóli Íslands

Viðurkenningar

Forsetalisti

Sú nýbreytni hefur verið tekin upp að veita verðlaun til þeirra þriggja nemanda sem hljóta hæstu meðaleinkunn að loknum prófum á 1. ári. Verðlaunin verða veitt í júní 2017.

Verðlaunahafar komast á forsetalista deildarinnar, sem birtur verður á heimasíðu deildarinnar.

Verðlaunahafar þurfa hafa lokið 30 einingum á hvoru misseri, alls 60 einingum á skólaárinu 2016 – 2017. Eingöngu námskeið, sem tekin eru í dagskóla, eru gjaldgeng og í útreikningi á meðaleinkunn gilda eingöngu próf, sem tekin eru í fyrsta sinn í hverju námskeiði. Einkunnir í sjúkraprófum gilda, en ekki í endurtektarprófum.
 

Viðurkenningar fyrir námsárangur

Á árunum 2001 - 2010 voru veittir styrkir í samvinnu við Hollvinasamtök Viðskiptafræðideildar og Hagfræðideildar til þeirra nemenda sem sýndu framúrskarandi námsárangur í grunnnámi.
Annars vegar voru veitt verðlaun fyrir hæstu meðaleinkunn í námskeiðum 1. árs í grunnnámi og hins vegar til þess nemanda sem hlaut hæstu meðaleinkunn í grunnnámi við brautskráningu.

Námsárangur 1. árs nema

Besti árangur brautskráning

Veittir eru styrkir úr Afreks- og hvatningarsjóði Háskóla Íslands. Ingibjörg Ester Ármannsdóttir nemandi í viðskiptafræði hlaut þennan styrk fyrir skólaárið 2008-2009.

Styrkur til doktorsnáms

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Sía fyrir ruslpóst
This question is for testing whether or not you are a human visitor and to prevent automated spam submissions.
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.
Þú ert að nota: drupalcl2.rhi.hi.is