Háskóli Íslands

Lokaverkefni

Meistaraprófsritgerð er lokaverkefni í meistaranámi og byggir á sjálfstæðri rannsókn eða starfstengdu rannsóknar- og þróunarverkefni. Lokaverkefni til meistaraprófs skal vera einstaklingsverkefni. Markmið lokaverkefnis er að þjálfa nemendur í sjálfstæðum fræðilegum vinnubrögðum.

2016 2017  
2013 2014 2015
2010 2011 2012
2007 2008 2009

Meistaranám 10 ára, 1997-2007
Haldið var  upp á tíu ára afmæli meistaranáms í viðskiptaskor, viðskipta- og hagfræðideildar þriðjudaginn 6. maí. í því tilefni var gefin út vefbók með útdráttum úr meistararitgerðum.

Vefbók með útdráttum úr meistararitgerðum í viðskiptafræði 1997-2007 má nálgast hér.


Skemman er rafrænt gagnasafn sem heldur utan um lokaverkefni nemenda og rannsóknarrit starfsmanna.

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Sía fyrir ruslpóst
This question is for testing whether or not you are a human visitor and to prevent automated spam submissions.
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.
Þú ert að nota: drupalcl1.rhi.hi.is