Háskóli Íslands

Bæklingar

Að hefja háskólanám er þýðingarmikil ákvörðun í lífi hvers einstaklings. Með náminu er verið að ná í þekkingu og þjálfa vinnubrögð sem nýtast munu í lífi og starfi.

Í Háskóla Íslands hefur sérhver nemandi einstakt tækifæri til að læra og eflast í virku samstarfi við framúrskarandi kennara og frábæra samnemendur.

Ákvörðun um háskólanám í viðskiptafræði gefur nemendum möguleika á afar fjölbreyttum störfum, bæði sérfræðistörfum og stjórnunarstörfum.

Kynningarefni fyrir viðskiptafræði

BS nám í viðskiptafræði
Námsleiðir í meistaranámi
Viðskiptafræði með vinnu
MBA nám

 
   

 

 

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Sía fyrir ruslpóst
This question is for testing whether or not you are a human visitor and to prevent automated spam submissions.
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.
Þú ert að nota: drupalcl1.rhi.hi.is