Skip to main content

Þjóðarspegillinn XVIII - Ráðstefna í félagsvísindum

Hvenær 
3. nóvember 2017 -
9:00 til 17:00
Hvar 

Annað

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Þjóðarspegillinn - Raðstefna í félagsvísindum verður haldin í átjánda sinn 3. nóvember 2017. 

Um 150 fyrirlestrar eru fluttir í u.þ.b. 45 málstofum sem fjalla um það sem efst er á baugi í rannsóknum á sviði félagsvísinda á Íslandi. 

Í ráðstefnuvikunni er veggspjaldasýning þar sem fjölmargir fræðimenn, meistara- og doktorsnemar kynna rannsóknir sínar.

Frekari upplýsingar má finna á heimasíðu ráðsetnunnar: http://fel.hi.is/spegillinn