Háskóli Íslands

Stuðningur til lífs án aðgreiningar. Full þátttaka fólks með þroskahömlun í finnsku samfélagi með stuðningi félagsþjónustunnar

Hvenær hefst þessi viðburður: 
8. júní 2017 - 15:00 til 16:15
Staðsetning viðburðar: 
Nánari staðsetning: 
H-207
Stakkahlíð

Hakala er rannsakandi hjá Finnsku samtökunum um þroskahömlun og dósent við Turkuháskóla. Hún ræðir um stöðu fólks með þroskahömlun í Finnlandi og notar niðurstöður þriggja rannsóknarverkefna sem öll voru unnin með í samvinnu við fólk með þroskahömlun.

Fyrirlesturinn er í boði Þroskahjálpar, Rannsóknarstofa um þróun skólastarfs við Háskóla Íslands og Norræna öndvegissetrið um réttlæti í menntun.

Fyrirlesturinn verður á ensku.

Kaffiveitingar.

Þú ert að nota: drupalcl2.rhi.hi.is