Háskóli Íslands

Ráðstefna um menntun 5 ára barna

Hvenær hefst þessi viðburður: 
15. maí 2017 - 9:30
Nánari staðsetning: 
Grand Hótel
Ráðstefna um 5 ára börnin

Dagskrá og upplýsingar um skráningu og verð munu berast á næstunni
 

Leitast verður við að fá fram sem flest sjónarmið varðandi það hvernig menntun 5 ára barna er best háttað
 

Í ráðstefnunefnd starfa fulltrúar frá Félagi stjórnenda leikskóla, Mennta- og menningarmálaráðuneytinu, Reykjavíkurborg, Sambandi íslenskra sveitarfélaga, Samtökum áhugafólks um skólaþróun, Skólastjórafélagi Íslands og RannUng.

Þú ert að nota: drupalcl2.rhi.hi.is