Háskóli Íslands

Nýjar rannsóknir í fornleifafræði: Assembling the house, building a home

Hvenær hefst þessi viðburður: 
5. apríl 2017 - 12:00 til 13:00
Staðsetning viðburðar: 
Nánari staðsetning: 
Fyrirlestrasalur
Háskóli Íslands

Anna Severine Beck, frá Háskólanum í Árósum, flytur fyrirlestur sem hún nefnir Assembling the house, building a home - new perspectives on the Late Iron Age longhouses in southern Scandinavia.

Fyrirlesturinn verður haldinn í Þjóðminjasafni Íslands miðvikudaginn 5. apríl og hefst kl. 12:00.

Fyrirlestrinum lýsir Anna Severine svona: „My PhD-project is an investigation of the Late Iron Age longhouse (500-1100AD) as an archaeological phenomenon. The longhouses in South Scandinavia are known as a notoriously fragmented and problematic material where practically nothing of the orginal structure studied is preserved. The aim of the project is to find new ways of achieving knowledge from this material. As an alternative to the conventional approach, dominated by typological perspectives, assemblage theory and the notion of multi-temporality offer new ways of understanding architecture as the result of specific relationships between people, building and temporality.“

Erindið er flutt í fyrirlestraröðinni Nýjar rannsóknir í íslenskri fornleifafræði sem Félag fornleifafræðinga, námsbraut í fornleifafræði við Háskóla Íslands og Þjóðminjasafnið standa að.

Þú ert að nota: drupalcl1.rhi.hi.is