Háskóli Íslands

NonfictioNOW - hliðarviðburðir

Hvenær hefst þessi viðburður: 
3. júní 2017 - 9:00 til 23:30
Háskóli Íslands

Alþjóðlega ráðstefnan NonfictioNOW verður haldin við Háskóla Íslands 1.-4. júní. Ráðstefnan er helguð óskálduðu efni af öllum toga og er nú í fyrsta skipti sinn haldin í Evrópu. Hægt er að nálgast dagskrá ráðstefnunnar og skrá sig til þátttöku á vef ráðstefnunnar, nonfictionow.org. Hægt er að kaupa miða á fyrirlestra eftirfarandi höfunda í Hörpu á miðasöluvef Hörpu.

Nokkrir hliðarviðburðir verða haldnir í tengslum við ráðstefnuna og eru þeir öllum opnir. Þann 3. júní er boðið upp á eftirfarandi hliðarviðburði:

 • NonfictionWOW! Spurningakeppni í Stúdentakjallaranum kl. 18:45-20:45.
 • Environment, Memory & Things – vídeóinnsetning eftir Leila Philip and Garth Evans. Sýnd í Norræna húsinu kl. 9:00-21:00. Höfundaspjall með Leila Philip kl. 11:40-12:20.
 • Rithöfundakvöld. Íslenskir og erlendir rithöfundar lesa úr verkum sínum í Norræna húsinu kl. 21-23:30.
  Eliza Reid, stofnandi Iceland Writers Retreat, flytur ávarp.
  Gretel Ehrlich: Reading from This Cold Heaven. Seven Seasons in Greenland
  Sigurður Pálsson: Reading from A Notebook of Memory
  Brenda Miller: Reading from An Earlier Life
  Jón Gnarr: Reading from The Outlaw
  A. Kendra Greene: Reading from Vagrants and Uncommon Visitors and Anatomy of a Museum
  Alda Sigmundsdóttir: Reading from The Little Book of Tourists in Iceland
  Aisha Sabatini Sloan: Reading from Dreaming of Ramadi in Detroit
Þú ert að nota: drupalcl2.rhi.hi.is