Háskóli Íslands

NonfictioNOW - hliðarviðburðir

Hvenær hefst þessi viðburður: 
1. júní 2017 - 22:15 til 23:00
Staðsetning viðburðar: 
Háskóli Íslands

Alþjóðlega ráðstefnan NonfictioNOW verður haldin við Háskóla Íslands 1.-4. júní. Ráðstefnan er helguð óskálduðu efni af öllum toga og er nú í fyrsta skipti sinn haldin í Evrópu. Hægt er að nálgast dagskrá ráðstefnunnar og skrá sig til þátttöku á vef ráðstefnunnar, nonfictionow.org. Hægt er að kaupa miða á fyrirlestra eftirfarandi höfunda í Hörpu á miðasöluvef Hörpu.

Nokkrir hliðarviðburðir verða haldnir í tengslum við ráðstefnuna og eru þeir öllum opnir. Þann 1. júní er boðið upp á eftirfarandi hliðarviðburði:

The Believer: Opið hús með Joshua Shenk á Stúdentakjallaranum kl. 22:15-23:00.

Þú ert að nota: drupalcl2.rhi.hi.is