Háskóli Íslands

Meistarapróf í Tannlæknadeild

Hvenær hefst þessi viðburður: 
6. apríl 2017 - 15:00
Staðsetning viðburðar: 
Nánari staðsetning: 
stofa 201
Háskóli Íslands

Svanhvít Dröfn Sæmundsdóttir gengst undir meistarapróf  í lýðheilsuvísindum við Tannlæknadeild og heldur fyrirlestur um verkefni sitt:

“Samsvörun milli alvarleika tannátu meðal 12 og 15 ára barna (DMFT/S) og tannátu í lykiltönnum “

“The consistency between the severity of dental caries among 12- and 15- year old children (DMFT/S) and caries in key teeth“

Umsjónarkennari: dr. Inga B. Árnadóttir prófessor

Aðrir í meistaraprófsnefnd: dr. Sigurður Rúnar Sæmundsson dósent og dr. Thor Aspelund prófessor

Prófdómarar: dr. Peter Holbrook prófessor og Vilhelm G. Ólafsson lektor

Prófstjóri: dr. Teitur Jónsson dósent 

Þú ert að nota: drupalcl2.rhi.hi.is