Háskóli Íslands

Meistarapróf í Læknadeild/Sólborg Erla Ingvarsdóttir

Hvenær hefst þessi viðburður: 
29. maí 2017 - 13:00 til 15:00
Staðsetning viðburðar: 
Nánari staðsetning: 
Stofu 343. á 3. hæð
Háskóli Íslands

Mánudaginn 29. maí kl. 13:00 mun Sólborg Erla Ingvarsdóttir gangast undir
meistarapróf við Læknadeild Háskóla Íslands og halda fyrirlestur um verkefni sitt:

„Faraldsfræði nýrnasteinasjúkdóms í íslenskum börnum.“
“Epidemiology of Kidney Stone Disease in Icelandic Children.“


Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Viðar Örn Eðvarðsson
Aðrir í MS-nefnd: Ólafur Skúli Indriðason, Runólfur Pálsson

Prófdómari: Hrefna Guðmundsdóttir

Prófstjóri: Kristjana Einarsdóttir


Prófið verður  í stofu 343  á 3.  hæð í Læknagarði og er öllum opið

Þú ert að nota: drupalcl2.rhi.hi.is