Háskóli Íslands

Málþing í tilefni af 35 ára samstarfsafmæli Háskóla Íslands og Minnesota-háskóla

Hvenær hefst þessi viðburður: 
29. maí 2017 - 13:30
Staðsetning viðburðar: 
Nánari staðsetning: 
Hátíðasalur
Háskóli Íslands
Málþingið fer fram í Hátíðasal Háskóla Íslands undir yfirskriftinni „Celebrating 35 Years of a Prosperous Partnership: The University of Minnesota and the University of Iceland“. Dagskráin endurspeglar samstarf háskólanna beggja þar sem litið verður yfir farinn veg og tækifæri til frekara samstarfs skoðuð.
 
Málþingið hefst á að Jón Atli Benediktsson og Eric W. Kaler, rektorar háskólanna, undirrita endurnýjaðan samstarfssamning. 
 
Að málþingi loknu verður gestum boðið að þiggja léttar veitingar á Litla Torgi kl. 17-19 með félögum úr Hollvinafélagi Minnesota-háskóla.
 
Dagskrá

MC: Magnús Diðrik Baldursson (Director, Office of the Rector UI)
 
13:30-14:00
Rector Jón Atli Benediktsson and President Eric W. Kaler
 
Signing of agreement
 
Seminar
 
14:00-14:20
SoN - FoN for 35 years
Professor Helga Jónsdóttir, Dean, Faculty of Nursing UI of  & Connie Delaney, Dean, School of Nursing UMN
 
14:20-14:40
Connections and collaborations: Works in progress and future opportunities between the School of Education (UI) and College of Education and Human Development (UMN)
Hrund Thórarins Ingudóttir, Assistant Professor & Brynja Elisabeth Halldórsdóttir, Assistant Professor, School of Education UI  
 
14:50-15:30 
Coffee break
 
15:30-15:45
Medtech opportunities in Iceland
The School of Engineering and Natural Sciences UI
Hilmar Janusson, Dean, School of Engineering and Natural sciences
 
15:45-16:00
How I became a Minnesotan
Tryggvi Thayer, Project manager, School of Education UI and PhD student UMN
 
16:00-16:15
The Vigdís International Centre – Progress and Prospects
Audur Hauksdóttir,  Director, Vigdís Finnbogadóttir Institute of Foreign Languages
Sebastian Drude, Director, Vigdís International Centre for Multilingualism and Intercultural Understanding
 
16:15-16:30
Career and Guidance counseling. Coincidence or destiny?– the effect of being at the right place at the right time
Jónína Kárdal, career and guidance counsellor UI
 
Málþingið fer fram á ensku.
 
Þú ert að nota: drupalcl1.rhi.hi.is