Skip to main content

Kynningarfundur fyrir nýnema Verkfræði- og náttúruvísindasviðs

Hvenær 
10. ágúst 2017 -
16:30 til 17:30
Hvar 

Aðalbygging

Hátíðarsalur

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Stund: fim. 10. ágúst kl. 16:30 -17:30

Staður: Aðalbygging, Hátíðarsalur

Kynningarfundur fyrir alla nýnema í grunnnámi á Verkfræði- og náttúruvísindasviði verður haldinn 10. ágúst n.k. Á fundinum verður aðstoð sem stendur til boða kynnt, meðal annars kennslukerfið tutor-web. Við hvetjum alla til þess að byrja sem fyrst að æfa ykkur í kennslukerfinu.

Sjá frekari upplýsingar hér. 

Fyrir hvern?
Nýnema í grunnnámi við Verkfræði- og náttúruvísindasvið.

Kynningarfundur verður haldinn fyrir alla nýnema á Verkfræði- og náttúruvísindasviði 10. ágúst n.k. Á fundinum verður aðstoð sem ykkur stendur til boða kynnt, meðal annars kennslukerfið tutor-web. Við hvetjum ykkur til þess að byrja sem fyrst að æfa ykkur í kennslukerfinu.