Háskóli Íslands

Grænir dagar - fyrirlestrar um sjálfbærni

Hvenær hefst þessi viðburður: 
23. mars 2017 - 13:00 til 16:00
Staðsetning viðburðar: 
Nánari staðsetning: 
HT-300
Grænir dagar
  • 13:00 -13:30  Hrönn Hrafnsdóttir (Reykjavíkurborg), How to Live More Sustainably in Reykjavik 
  • 13:40 - 14:20  Sigríður Bylgja, Fashion Waste: Totally Not Fashionable!
  • 14:30 - 15:10  Anna Ragnarsdóttir Pedersen (Ungir Umhverfissinnar),Young Icelandic Environmentalists
  • 15:20 - 16:00  Marco Yurachek, Basic Wilderness Sustainable Living Skills
 
Dagskráin fer fram á ensku. Öll velkomin - aðgangur ókeypis.
 
Grænir dagar fara nú fram í tíunda sinn, dagana 23. og 24. mars. Þessi árlegi viðburður í Háskóla Íslands er á vegum GAIA, félags meistaranema í umhverfis- og auðlindafræði. Markmiðið er að stuðla að vitundarvakningu um málefni tengdum umhverfinu, innan háskólans jafnt sem út í samfélagið.
 
Viðburðir Grænna daga eru í formi fyrirlestra og vinnustofa en einnig verða ýmsir skemmtilegir hliðarviðburðir á meðan á Grænum dögum stendur. Viðburðirnir fara að mestu fram á ensku og nánari dagskrá sjá á facebook síðu Grænna daga.
 
 
Þú ert að nota: drupalcl2.rhi.hi.is