Skip to main content

Fyrirlestur um japanska manga-menningu

Fyrirlestur um japanska manga-menningu - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
15. ágúst 2017 17:00 til 18:00
Hvar 

Háskólatorg

104

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Þriðjudaginn 15. ágúst hefst ný fyrirlestraröð um japanska menningu. Dr. Jessica Bauwens-Sugimoto frá Ryukoku-háskóla flytur fyrsta fyrirlesturinn, en hún hefur rannsakað manga og japanska alþýðumenningu og mun í fyrirlestrinum fjalla sérstaklega um vaxandi hlut kvenna í manga-menningunni og framleiðslu teiknimynda á áttunda áratugnum.