Háskóli Íslands

Fræðastarf og samfélag - Málþing félags- og mannvísindadeildar

Hvenær hefst þessi viðburður: 
28. apríl 2017 - 15:00 til 17:00
Staðsetning viðburðar: 
Nánari staðsetning: 
101
Háskóli Íslands
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
15.00 „Er hægt að berjast fyrir félagslegu réttlæti með fræðin að vopni? Um ávinninga og áhættur í samstarfi við samfélagið“
Rannveig Traustadóttir, prófessor í fötlunarfræði
 
15.20 „Réttur foreldra langveikra barna til upplýsinga - Hvernig getur upplýsingamiðlun stutt við samfélagslega þátttöku?“ 
Sigríður Björk Einarsdóttir, aðjunkt í upplýsingafræði
 
15:30 „‘Activism‘ as a pillar of stefna HI“
James G. Rice, lektor í mannfræði
 
15:40 „Geta fræðin gert okkur hamingjusöm? Áhugi og starfsval“ 
Sif Einarsdóttir prófessor í náms- og starfsráðgjöf
 
15.50 „Þjónustunám sem samfélagsleg þátttaka“„ 
Sigurjón B. Hafsteinsson, prófessor í safnafræði
 
16:00 „Af hverju ættum við ekki að innleiða samfélagsleg áhrif rannsókna í vinnumatskerfi háskólafólks?“ Stefan Hrafn Jónsson, prófessor í félagsfræði
 
16:10 „Áhrifafræði - ný og (ó)skynsöm leið við mat á rannsóknum?
Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, aðstoðarrektor vísinda og Hulda Proppe rannsóknastjóri Félagsvísindasviðs
 
16:30 Umræður
 
17:00 Málþingi slitið 
 
Léttar veitingar að málþingi loknu í boði Félags- og mannvísindadeildar á kaffistofu Odda, annarri hæð
 
Málþingið er öllum opið og þátttaka er ókeypis
 
Þú ert að nota: drupalcl1.rhi.hi.is