Skip to main content

Skrifstofa og starfsfólk

Starfsemi Verkfræði- og náttúrvísindasviðs (VoN) er margþætt. Starfsmenn eru sérfræðingar á sínu svið og leitast við að aðstoða bæði nemendur og kennara. Stoðdeildir eru sex að meðtalinni yfirstjórn.

Verkfræði- og náttúruvísindasvið rekur sameiginlega stoðþjónustu ásamt Raunvísindastofnun Háskóla Íslands (RH). Aðalskrifstofa VoN og RH er í Tæknigarði, Dunhaga 5.