Háskóli Íslands

Sjálfbærni- og umhverfisnefnd: Nefndarmeðlimir

Sjálfbærni- og umhverfisnefnd hefur það verkefni að fylgja eftir sjálfbærni- og umhverfisstefnu Háskóla Íslands sem samþykkt var 1. mars 2012. 
 
Nefndarmeðlimir
Ólafur Páll Jónsson, prófessor á Menntavísindasviði, formaður
Bryndís Marteinsdóttir, nýdoktor á Verkfræði- og náttúruvísindasviði
Ragna Benedikta Garðarsdóttir, dósent á Heilbrigðisvísindasviði 
Lára Jóhannsdóttir, lektor í umhverfis- og auðlindafræði 
Sigurlaug Lövdahl, skrifstofustjóri, framkvæmda- og tæknisviði
Sólveig Anna Bóasdóttir, prófessor á Hugvísindasviði
Hörður Sævar Óskarsson, nemi í jarðfræði, fulltrúi stúdenta
 
 
 

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Sía fyrir ruslpóst
This question is for testing whether or not you are a human visitor and to prevent automated spam submissions.
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.
Þú ert að nota: drupalcl2.rhi.hi.is