Háskóli Íslands

Starfsfólk

Meistara- og doktorsnám í umhverfis- og auðlindafræðum er þverfaglegt nám sem miðar að því að veita fræðilega menntun á ýmsum sviðum er snerta umhverfismál og nýtingu auðlinda. Námið er skipulagt sameiginlega af öllum fræðasviðum og deildum háskólans. Akademískir starfsmenn eru ráðnir beint til námsins og eru staðsettir við mismunandi deildir háskólans. 

Starfsfólk skrifstofu

Bjargey Anna Guðbrandsdóttir, verkefnastjóri námsins, umhverfi@hi.is.
Gimli, G-320

Akademískir starfsmenn

Brynhildur Davíðsdóttir, prófessor og akademískur umsjónarkennari námsins, bdavids@hi.is. Staðsett í Hagfræðideild og Líf- og umhverfisvísindadeild. Oddi, O-315.

Jón Geir Pétursson, dósent (í hlutastarfi), jgp@hi.is. Staðsettur í Félags- og mannvísindadeild.

Lára Jóhannsdóttir, lektor, laraj@hi.is. Staðsett í Viðskiptafræðideild. Gimli, G-219.

Mariana Lucia Tamayo, lektor (í hlutastarfi), mlt@hi.is. Staðsett í Líf- og umhverfisvísindadeild. Askja, N-242.

Þröstur Þorsteinsson, prófessor og sérfræðingur við Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands, ThrosturTh@hi.is. Staðsettur í Jarðvísindadeild. Askja, N-326.

Gestaprófessorar

Jon D. Erickson, gestaprófessor, Jon.Erickson@uvm.edu. Prófessor við Rubenstein School of Environment and Natural Resources við University of Vermont.

Michael Evan Goodsite, gestaprófessor, migo@iti.sdu.dk. Prófessor og deildarforseti við Syddansk Universitet.

Nýdoktorar og sérfræðingar

Reza Fazeli, nýdoktor, rfazeli@hi.is.

Ehsan Shafiei, rannsóknasérfræðingur, ehsan@hi.is.

Nemendur hafa aðgang að valnámskeiðum á flestum kennslusviðum Háskólans. Einnig geta nemendur valið sér leiðbeinenda úr hverri deild Háskólans.

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Sía fyrir ruslpóst
This question is for testing whether or not you are a human visitor and to prevent automated spam submissions.
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.
Þú ert að nota: drupalcl1.rhi.hi.is