Háskóli Íslands

Rannsóknir

Við námsbraut í umhverfis- og auðlindafræði er stundað fjölbreytt rannsóknarstarf, bæði meðal kennara og nemenda.

Meðal samstarfsaðila eru til dæmis Reykjavíkurborg, Umhverfisstofnun, Landgræðslan, Skipulagsstofnun og Stofnun Sæmundar fróða.

http://www3.hi.is/~dagnyarn/thingvellir.jpg

Mynd tekin á Þingvöllum, fyrsta þjóðgarði Íslendinga. Nokkrir nemendur í umhverfis- og auðlindafræðum hafa beint sjónum sínum að vernd og nýtingu íslenskra þjóðgarða í lokaverkefnum sínum. 

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Sía fyrir ruslpóst
This question is for testing whether or not you are a human visitor and to prevent automated spam submissions.
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.
Þú ert að nota: drupalcl1.rhi.hi.is