Háskóli Íslands

Félagslíf

Gaia, félag meistaranema í umhverfis– og auðlindafræðum við Háskóla Íslands, stendur fyrir öflugu félagslífi, auk þess sem markmið þess er að vera öflugt samskipta– og öryggisnet. Gaia er aðalskipuleggjandi Grænna daga við Háskóla Íslands. Félagið stendur einnig fyrir reglulegum fyrirtækjaheimsóknum fyrir nemendur og annarri fræðslu um umhverfisvernd. Stór hluti nemenda í umhverfis– og auðlindafræðum kemur erlendis frá og því fara samskipti innan félagsins yfirleitt fram á ensku.

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Sía fyrir ruslpóst
This question is for testing whether or not you are a human visitor and to prevent automated spam submissions.
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.
Þú ert að nota: drupalcl2.rhi.hi.is