Háskóli Íslands

Doktorsnám

Doktorsnám í umhverfis- og auðlindafræðum er þriggja ára fræðilegt og rannsóknatengt framhaldsnám til prófgráðunnar philosophiae doctor, Ph.D. Inntökuskilyrði er rannsóknatengt MA- eða MS-próf í umhverfis- og auðlindafræði eða sambærilegt próf með fyrstu einkunn eða hærri. Doktorsnámið felst einkum í rannsókn sem lýkur með doktorsritgerð.

 
Doktorsnám felst einkum í rannsókn sem lýkur með doktorsritgerð. Þó getur doktorsnefnd gert kröfu um að nemandi í doktorsnámi ljúki einnig námskeiðum. Doktorsverkefni skal vera 180 einingar (ECTS). Einingar fyrir námskeið bætast ofan á þær einingar sem gefnar eru fyrir doktorsverkefnið.
 
Upplýsingar um námið í kennsluskrá.

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Sía fyrir ruslpóst
This question is for testing whether or not you are a human visitor and to prevent automated spam submissions.
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.
Þú ert að nota: drupalcl1.rhi.hi.is