Háskóli Íslands

Rannsóknir

Við Stjórnmálafræðideild er stundað fjölbreytt rannsóknarstarf, bæði meðal kennara og nemenda.

Meðal rannsóknarefna má nefna opinbera stjórnsýslu og opinbera stjórnun, kosningar og stjórnmálaflokka, alþjóðasamskipti, Evrópusambandið og samrunaþróunina í Evrópu, smáríki, öryggis- og varnarmál, samningatækni, lýðræði, kvenna- og kynjafræði, jafnrétti o.fl.  


Samstarfsstofnanir deildarinnar reka einnig öflugt rannsóknarstarf, bæði á eigin vegum sem og í samvinnu við aðra aðila, innlenda sem erlenda.

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Sía fyrir ruslpóst
This question is for testing whether or not you are a human visitor and to prevent automated spam submissions.
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.
Þú ert að nota: drupalcl1.rhi.hi.is