Háskóli Íslands

Kennslualmanak

Ýmsar mikilvægar dagsetningar i Stjórnmálafræðideild:

 

Haustmisseri 2016

 
25. ágúst Móttaka nýrra framhaldsnema kl. 15 í stofu 102 á Háskólatorgi
26. ágúst Móttaka nýrra grunnnema kl. 14 í stóra salnum í Háskólabíói 
29. ágúst Kennsla haustmisseris hefst
7. sept. Skiladagur innbundinna lokaritgerða v. námsloka í október 2016
10. sept. Síðasti dagur til að endurskoða námskeiðaskráningu á haustmisseri
28. sept. Próftafla haustmisserisprófa birt
1. okt. Síðasti dagur til úrskráningar úr námskeiðum/prófum á haustmisseri
15. okt. Umsóknarfrestur um framhaldsnám sem hefst á vormisseri 2017 rennur út
15. okt. Síðasti dagur til að sækja um sértæk úrræði í námi hjá Náms- og starfsráðgjöf HÍ
22. okt Afhending brautskráningarskírteina
25. nóv. Kennslu haustmisseris lýkur
2. - 16. des. Haustmisserispróf
17. des. - 8. jan. Jólaleyfi (báðir dagar meðtaldir)
   
   

Vormisseri 2017

 
9. jan. Kennsla vormisseris hefst
10. jan. Skiladagur innbundinna lokaritgerða v. námsloka í febrúar 2017
21. jan. Síðasti dagur til að endurskoða námskeiðaskráningu á vormisseri 2017
30. jan. Próftafla vormisserisprófa birt
1. feb. Síðasti dagur til úrskráningar úr námskeiðum/prófum á vormisseri  
1. feb Umsóknarfrestur erlendra nemenda í grunn- og framhaldsnám rennur út
18. feb. Brautskráning kandídata
6. mars - 1. apríl Skráning í námskeið á haust- og vormisseri 2017-2018 (árleg skráning)
15. mars Síðasti dagur til að sækja um sértæk úrræði í námi hjá Náms- og starfsráðgjöf HÍ
7.apríl Síðasti kennsludagur vormisseris
12. - 18. apríl Páskafrí, báðir dagar meðtaldir
15. apríl  Umsóknarfrestur um meistara- og doktorsnám sem hefst á haustmisseri 2017 rennur út
25. apríl - 10. maí Vormisserispróf
9. maí Skiladagur innbundinna lokaritgerða v. námsloka í júní 2017
17. - 23. maí Sjúkrapróf og sérstök endurtökupróf v. haustmisseris 2016
1. - 8. júní Sjúkrapróf og sérstök endurtökupróf v. vormisseris 2017
5. júní Umsóknarfrestur um grunnnám við HÍ rennur út
24. júní Brautskráning kandídata
12. sept. Skiladagur innbundinna lokaritgerða v. námsloka í október 2017
   

 

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Sía fyrir ruslpóst
This question is for testing whether or not you are a human visitor and to prevent automated spam submissions.
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.
Þú ert að nota: drupalcl1.rhi.hi.is