Háskóli Íslands

Umsóknir um skiptinám

Sótt er um allt skiptinám til Skrifstofu alþjóðasamskipta. Umsóknir eru sendar inn rafrænt. Eftir að hafa sent inn rafræna umsókn, prentar umsækjandi út umsóknina, undirritar hana og skilar í umslagi til Þjónustuborðs á Háskólatorgi, með fylgigögnum. Einnig þarf deildin að gefa samþykki sitt fyrir skiptináminu en það er gert með undirritun námssamings.

Skrifstofa alþjóðasamskipta, 3. hæð Háskólatorgi, sími 525 4311, ask@hi.is, opið: 10.00-12.00 og 12.30-15.00.

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Þú ert að nota: drupalcl2.rhi.hi.is