Háskóli Íslands

Um deildina

Sálfræðideild var stofnuð 1. júlí 2008. Fyrsti deildarforseti var kjörinn Jörgen L. Pind, prófessor og varadeildarforseti Árni Kristjánsson, dósent. 

Deildarforseti Sálfræðideildar er  Ragna B. Garðarsdóttir, dósent og varadeildarforseti er Fanney Þórsdóttir, dósent.

Skrifstofur kennara Sálfræðideildar eru í Odda og Aragötu 14. 

Skrifstofa Sálfræðideildar er á fyrstu hæð í Odda. Deildarstjóri er Ingiríður Þórisdóttir.


 

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Sía fyrir ruslpóst
This question is for testing whether or not you are a human visitor and to prevent automated spam submissions.
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.
Þú ert að nota: drupalcl1.rhi.hi.is