Háskóli Íslands

Rannsóknir

Kennarar við Sálfræðideild birta á ári hverju fjölda niðurstaðna úr rannsóknum á sínu sviði. Einnig birtast iðulega rannsóknarniðurstöður eftir þá í alþjóðlegum viðurkenndum fræðiritum.

Fastráðnir kennarar sækja ráðstefnur og stunda rannsóknir í samstarfi við erlenda fræðimenn. Nemendur við Sálfræðideild eiga möguleika á þátttöku í slíku rannsóknarstarfi kennara og sumir fá greidd laun. 

Hér til hliðar má finna ýmsar upplýsingar um rannsóknir við deildina, svo sem rannsóknarsvið kennara og doktorsverkefni í vinnslu.

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Sía fyrir ruslpóst
This question is for testing whether or not you are a human visitor and to prevent automated spam submissions.
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.
Þú ert að nota: drupalcl2.rhi.hi.is