Háskóli Íslands

Rannsóknir

 

Dæmi um nýlegar rannsóknir í öldrunarfræði:

Notkun aldraðra á upplýsinga- og samskiptatækni. Tengsl kynslóða. Höfundur: Hulda Guðrún Bragadóttir. Leiðbeinandi: Sigurveig H. Sigurðardóttir.

Hvað tekur við? Þjónusta og úrræði í kjölfar heilaáverka. Höfundur: Anna Guðrún Norðfjörð. Leiðbeinandi: Olga Björg Jónsdóttir.

Ofbeldi gegn öldruðum. Viðhorf, þekking og reynsla starfsfólks í heimaþjónustu. Höfundur: Sigrún Ingvarsdóttir. Leiðbeinandi: Sigurveig H. Sigurðardóttir.

Líf eftir starfslok. Höfundur: Sigrún Steinsdóttir. Leiðbeinandi: Halldór Sig. Guðmundsson.

Maðurinn er ei nema hálfur. Aldraðir og einmanaleiki. Höfundur: Eydís Þórunn Sigurðardóttir. Leiðbeinandi: Sigurveig H. Sigurðardóttir.

Einmanaleiki eldri borgara í Reykjavík. Hvað hefur áhrif á einmanaleika? Höfundur: Sigrún Þórarinsdóttir. Leiðbeinandi: Sigurveig H. Sigurðardóttir.

Honum finnst það bölvað að vera alltaf að fá nýjar konur. Notendastýrð persónuleg aðstoð fyrir eldra fólk. Höfundur: Vibeke Þorbjörg Þorbjörnsdóttir. Leiðbeinendur: Sigurveig H. Sigurðardóttir og Hanna Björg Sigurjónsdóttir.

Sjálfstæð búseta aldraðra. Einstaklingsmiðaður stuðningur við aldraða í heimahúsum. Höfundur: Kristbjörg Hjaltadóttir. Leiðbeinandi: Sigurveig H. Sigurðardóttir.

Að greinast með krabbamein. Upplýsingar og stuðningur sem fólk fær innan heilbrigðisþjónustunnar á Íslandi. Höfundur: Gunnjóna Una Guðmundsdóttir. Leiðbeinendur: Hanna Björg Sigurjónsdóttir og Sigurveig H. Sigurðardóttir.

Þegar heilsan brestur þá breytist margt. Upplifun aldraðra karlmanna af búsetu á öldrunarheimilum á höfuðborgarsvæðinu. Höfurndur: Guðrún Jóhanna Hallgrímsdóttir. Leiðbeinandi: Sigurveig H. Sigurðardóttir.

 

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Sía fyrir ruslpóst
This question is for testing whether or not you are a human visitor and to prevent automated spam submissions.
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.
Þú ert að nota: drupalcl2.rhi.hi.is