Háskóli Íslands

Fyrir nemendur

 

Í kennsluskrá er m.a. að finna allar upplýsingar um námsframboð í Félagsráðgjafardeild og aðrar hagnýtar upplýsingar er varða nám við HÍ.

Hver námsleið hefur sína eigin stundatöflu. Ef nemendur taka námskeið sem kennd eru í annarri deild eru upplýsingar um þau námskeið á stundatöflu viðkomandi deildar. Nauðsynlegt að kynna sér bókalista í upphafi hvers misseris.

Lokaeinkunnir í námskeiðum eru birtar í lok hvers misseris á Uglunni.

Nemendur eru hvattir til að kynna sér upplýsingar um ritgerðir, heimildavinnu, aðferðafræði o.s.frv. Nemendur sem eru skráðir í lokaverkefni ættu að kynna sér sérstaklega vel reglur um lokaverkefni og sniðmát.

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Sía fyrir ruslpóst
This question is for testing whether or not you are a human visitor and to prevent automated spam submissions.
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.
Þú ert að nota: drupalcl2.rhi.hi.is