Háskóli Íslands

Hvað stendur upp úr í Háskóla Íslands?

Guðrún María Jóhannsdóttir

Guðrún María Jóhannsdóttir, BS-nemi í iðnaðarverkfræði

Hjálpsamir og skemmtilegir samnemendur og félagslífið er það sem stendur upp úr. Námið er það krefjandi að ég held að ég kæmist aldrei í gegnum það nema í samvinnu við hjálpsama samnemendur.
 

Þú ert að nota: drupalcl1.rhi.hi.is