Skip to main content

Rannsóknaverkefni 4. árs læknanema 2001

Höfundur: Andri Valur Sigurðsson
Heiti verkefnis:
Þáttur reykinga í myndun lungnakrabbameins á Íslandi.
Leiðbeinandi: Helgi J. Ísaksson

Höfundur: Arnar Þór Rafnsson
Heiti verkefnis:
Áhrif mismunandi skammta af ACTH á blóðfitu og kortisólútskilnað.
Leiðbeinandi: Margrét Árnadóttir

Höfundur: Ása Eiríksdóttir
Heiti verkefnis:
Er samsvörun milli Mannan Binding Lectins og IgA eða IgG undirflokka í ungbörnum.
Leiðbeinandi: Helgi Valdimarsson

Höfundur: Ásta Bragadóttir
Heiti verkefnis:
Heiladingulssjúkdómar á Íslandi (Faraldsfræðileg rannsókn).
Leiðbeinandi: Árni V. Þórsson

Höfundur: Ásta Eir Eymundsdóttir
Heiti verkefnis:
Mónóklónal gammópatía í Íslandi.
Leiðbeinandi: Vilhelmína Haraldsdóttir

Höfundur: Benedikt Kristjánsson
Heiti verkefnis:
Áhrif heilablóðfalls á hjartarastarfsemi.
Leiðbeinandi: Haukur Hjaltason

Höfundur: Birgir Már Guðbrandsson
Heiti verkefnis:
Hlutverk IL-12 losunar frá neutrófílum (PMN) og einkyrndum frumum í útæðablóði (PBMC) í meingerð Cryptogenic organizing pneumonitis.
Leiðbeinandi: Gunnar Guðmundsson

Höfundur: Björn Logi Þórarinsson
Heiti verkefnis:
Smitleiðir, algengi og dreifing áhættuþátta lifrarbólgu C veiru meðal sjúklinga á sjúkrahúsinu Vogi, SÁÁ.
Leiðbeinandi: Arthur Löve

Höfundur: Davíð B. Þórisson
Heiti verkefnis:
Heilsutengd lífsgæði og svefn.
Leiðbeinandi: Júlíus K. Björnsson

Höfundur: Eygló Ósk Þórðardóttir
Heiti verkefnis:
Pseudomonas aeruginosa Grown as a Biofilm is More Damaging to Respiratory Epithelial Monolayers the Free-Swimming Bacteria: Effect Possibly Mediated by a Tight Junction Toxin.
Leiðbeinandi: Ólafur Baldursson

Höfundur: Friðný Heimisdóttir
Heiti verkefnis:
Sykursýki af tegund 2: Áhættuþættir æðasjúkdóma við greiningu með skimun.

Höfundur: Gísli Engilbert Haraldsson
Heiti verkefnis:
Skíðaslys: Áhrifaþættir og möguleikar á forvörnum.
Leiðbeinandi: Jón Baldursson

Höfundur: Guðrún Dóra Clarke
Heiti verkefnis:
Áhrif EGF og áverkunarefna G-prótein tengdra viðtaka á PKB/Akt örvun í æðaþelsfrumum.
Leiðbeinandi: Guðmundur Þorgeirsson

Höfundur: Hafsteinn Ingi Pétursson
Heiti verkefnis:
Stökkbreytingar í stuttum endurteknum röðum í MED1 geni í MSI æxlum.
Leiðbeinandi: Sigurður Ingvarsson

Höfundur: Haukur Björnsson
Heiti verkefnis:
Viðhorf til þjónustu einkarekinnar læknastöðvar.
Leiðbeinandi: Magnús Páll Albertsson

Höfundur: Helga Elídóttir
Heiti verkefnis:
Nýrnasteinar í börnum á Íslandi.
Leiðbeinandi: Runólfur Pálsson

Höfundur: Helga Eyjólfsdóttir
Heiti verkefnis:
Er erfðabreytileikinn í Glútathíon S-transferasa áhættuþáttur fyrir kransæðasjúkdóm?
Leiðbeinandi: Vilmundur Guðnason

Höfundur: Hjalti Guðmundsson
Heiti verkefnis:
Erfðir langlífis.
Leiðbeinandi: Pálmi V. Jónsson

Höfundur: Hólmfríður Lýdía Ellertsdóttir
Heiti verkefnis:
Kynferðislegt ofbeldi í bernsku. Tengsl þess við verki af óljósum orsökum og við notkun heilbrigðiskerfisins.
Leiðbeinandi: Inga Dóra Sigfúsdóttir

Höfundur: Hulda Birna Eiríksdóttir
Heiti verkefnis:
Tíðni innlagna og aðgerða vegna gallsteina og gallblöðrubólgu á Stór-Reykjavíkursvæðinu 1983-2000.
Leiðbeinandi: Tryggvi Stefánsson

Höfundur: Ingunn Jónsdóttir
Heiti verkefnis:
Mat á hreyfifærni eldri einstaklinga.
Leiðbeinandi: Ólafur Þór Gunnarsson

Höfundur: Jóhanna Guðrún Pálmadóttir
Heiti verkefnis:
Ductal carcinoma-in-situ í brjósti á Íslandi 1983-1992.
Leiðbeinandi: Þorvaldur Jónsson

Höfundur: Júlíus Ingólfur Schopka
Heiti verkefnis:
Áhrif staðsetningar hjartadreps á afdrif sjúklinga og tengsl við meðferð.
Leiðbeinandi: Þórður Harðarson

Höfundur: Kristbjörg Sveinsdóttir
Heiti verkefnis:
Áhrif Lornoxicams sem viðbót við ópíóíða við verkjameðferð eftir legnám með kviðskurði.
Leiðbeinandi: Dr. Alma Möller

Höfundur: Kristinn Örn Sverrisson
Heiti verkefnis:
Algengi ofnæmis hjá psoriasissjúklingum og börnum þeirra.
Leiðbeinandi: Arnór Víkingsson

Höfundur: Lýður Ólafsson
Heiti verkefnis:
Slasaðir í umferðinni á höfuðborgasvæðinu árið 1999. Tíðni, orsakir og afdrif.
Leiðbeinandi: Jón Baldursson

Höfundur: Páll Sigurgeir Jónasson
Heiti verkefnis:
Húðsveppasýkingar á Íslandi 1982-2000.
Leiðbeinandi: Bárður Sigurgeirsson

Höfundur: Páll Svavar Pálsson
Heiti verkefnis:
Lifrarbólga C: Klínísk vefjafræðileg rannsókn.
Leiðbeinandi: Sigurður Ólafsson

Höfundur: Signý Vala Sveinsdóttir
Heiti verkefnis:
Næringargjöf og næringarástand minnstu fyrirburanna.
Leiðbeinandi: Gestur Pálsson

Höfundur: Sigríður Reynisdóttir
Heiti verkefnis:
Áhrif TGF-B1 á starfsemi T-fruma hjá heilbrigðum og sjúklingum með psoriasis.
Leiðbeinandi: Björn Rúnar Lúðvíksson

Höfundur: Snorri Freyr Donaldsson
Heiti verkefnis:
Öndunarörðugleikar hjá börnum sem fæðast með valkeisaraskurði
Leiðbeinandi: Þórður Þórkelsson

Höfundur: Stefán Haraldsson
Heiti verkefnis:
Áhættuþættir augnslysa.
Leiðbeinandi: Jón Baldursson

Höfundur: Theódór Skúli Sigurðsson
Heiti verkefnis: Járnbirgðir blóðgjafa ákvarðaðar með serum-ferritíni. Áhrifaþættir og tíðni járnskorts.
Leiðbeinandi: Sveinn Guðmundsson

Höfundur: Valtýr Stefánsson Thors
Heiti verkefnis:
Henoch-Schönlein Purpura 1984-2000.
Leiðbeinandi: Ásgeir Haraldsson

Höfundur: Þorsteinn Hreiðar Ástráðsson
Heiti verkefnis:
Experimental autoimmune encephalomyelitis in the Dark Agouti rat-treatment with intravenous polyclonal human immunoglobulin G.
Leiðbeinandi: Signe Humle Jörgensen

Höfundur: Þórður Guðmundsson
Heiti verkefnis
: Áhrif fólatskorts á B-eitilfrumulínur með og án stökkbreytingar á BRCA2 geni.
Leiðbeinandi: Auður Ýr Þorláksdóttir

Höfundur: Þurý Ósk Axelsdóttir
Heiti verkefnis:
Þýðing hækkaðs calprotectins í saur hjá ættingja sjúklings með Crohn´s sjúkdóm? Leit að teiknum þarmabólgu með Technesium merktum hvítfrumum.
Leiðbeinandi: Ásbjörn Sigfússon