Skip to main content

Meistararitgerðir 2007

  • Ágústa Guðmarsdóttir
    Heiti MS-ritgerðar: Heilsuefling og vinnuvernd í leikskólum.
    Health promotion and occupational health in day care centers.
    Leiðbeinandi: Jóhann Ág. Sigurðsson
     
  • Bryndís Krogh Gísladóttir
    Heiti MS-ritgerðar:
    Áhrif lýsín umbreytinga í Mitf umritunarþættinum í músum.
    Lysine modifications of the Mitf transcription factor in mice.
    Leiðbeinandi: Eiríkur Steingrímsson
     
  • Erna Sif Arnardóttir
    Heiti MS-ritgerðar:
    Tengsl svitnunar, hitastigsstjórnunar og vanstarfsemi æðaþels hjá kæfisvefnssjúklingum.
    (Sleep-related sweating, thermoregulation and endothelial function in sleep apnea patients)
    Leiðbeinendur: Björg Þorleifsdóttir og Þórarinn Gíslason
     
  • Guðbjörg Þóra Andrésdóttir
    Heiti MS-ritgerðar:
    Mynstur öndunarhreyfinga hjá sjúklingum með nýgreint slag.
    Respiratory movement patterns among patients with acute stroke.
    Leiðbeinandi: Haukur Hjaltason
     
  • Guðbjörg Ólafsdóttir
    Heiti MS-ritgerðar:
    Þróun og prófun á tjáningarferjum fyrir DNA bóluefni og ónæmisglæðum sem örva Th1 ónæmissvar hjá hestum.
    Development of vectors for DNA vaccine and adjuvants for Th1 focusing the immune response of horses.
    Leiðbeinandi: Sigurbjörg Þorsteinsdóttir
     
  • Gyða S. Karlsdóttir
    Heiti MS-ritgerðar:
    Magn og dreifing kalks í kransæðum borið saman við stærð og staðsetningu hjartadrepa.
    The relationship of coronary calcium amount and distribution with size and distribution of myocardial infraction.
    Leiðbeinandi: Guðmundur Þorgeirsson
     
  • Halldóra Brynjólfsdóttir
    Heiti MS-ritgerðar:
    Áreiðanleiki og réttmæti tveggja nýrra mjólkursýruprófa.
    The Reliability and Validity of Two New Tests to Evaluate the Anaerobic Threshold.
    Leiðbeinandi: Þórarinn Sveinsson
     
  • Jónína Jóhannsdóttir
    Heiti MS-ritgerðar:
    Arfbundin járnofhleðsla á Íslandi HFE og HAMP greiningar
    Hereditary hemochromatosis in Iceland HFE and HAMP analysis .
    Leiðbeinandi: Jón Jóhannes Jónsson
     
  • Ólafía Ása Jóhannesdóttir
    Heiti MS-ritgerðar:
    Tengsl asthma, kæfisvefns og vélindabakflæðis.
    Respiratory disturbances during sleep, esophageal reflux and asthma: Is there a connection?
    Leiðbeinandi: Þórarinn Gíslason
     
  • Ólafur Árni Sveinsson
    Heiti MS-ritgerðar:
    Trefjavefslungnabólga á Íslandi. Faraldsfræði, klínisk einkenni og meðferð. Organizing Pneumonia in Iceland 1984-2003.  
    Epidemiology, pathology, clinical features, radiology and treatment.
    Leiðbeinandi: Steinn Jónsson