Skip to main content

Félagsráðgjöf

Félagsráðgjöf

180 einingar - BA gráða

. . .

Markmið Félagsráðgjafardeildar er að veita framúrskarandi kennslu. BA nám í félagsráðgjöf er þiggja ára nám (180e) en til að geta sótt um löggild starfsréttindi í félagsráðgjöf þar að ljúka einnig tveggja ára MA námi til starfsréttinda (120e). Nemendur öðlast þekkingu á félagslegum vandamálum og afleiðingum þeirra, úrræðum velferðarkerfisins og löggjög á ýmsum sviðum.

Um námið

Í BA námi öðlast nemendur undirstöðuþekkingu á starfsvettvangi, kenningum, starfsaðferðum félagsráðgjafar og þjálfun í aðferðafræði félagsvísinda. Nemendur öðlast einnig þekkingu á félagslegum vandamálum og afleiðingum þeirra, úrræðum velferðarkerfisins og löggjöf á ýmsum sviðum. 

Inntökuskilyrði

Grunnnám

Íslenskt stúdentspróf eða sambærilegt próf frá erlendum skóla.

Sjáðu um hvað námið snýst

Umsagnir nemenda

Thelma Þorbergsdóttir
Nemandi í félagsráðgjöf

Nám í félagsráðgjöf er bæði fjölbreytt og skemmtilegt og ekki skemmir fyrir að fjölbreytileg atvinnutækifæri bíða manns að námi loknu. Í náminu hef ég vaxið og þroskast sem einstaklingur og í átt að fagmennsku.

Mynd að ofan 
Texti vinstra megin 

Að námi loknu

Flestir sem lokið hafa BA námi í félagsráðgjöf velja að sækja um MA nám til starfsréttinda í félagsráðgjöf en námið er einnig góður undirbúningur fyrir annað framhaldsnám.

Texti hægra megin 

Dæmi um starfsvettvang:

BA nám i félagsráðgjöf hagnýtt fyrir þá sem hyggja á störf við velferðarþjónustu og með fólki.

Félagslíf

Félag nemenda í félagsráðgjöf nefnist Mentor

Hafðu samband

Skrifstofa Félagsráðgjafardeildar
Gimli, G-103
Opið 10-12 & 13-15.30 virka daga
Netfang: felagsradgjof@hi.is
Sigrún Dögg Kvaran, verkefnisstjóri, 525-5408

Upplýsinga- & þjónustuborð
Félagsvísindsviðs

Gimli v/Sæmundargötu, 1. hæð
Opið 8-16 virka daga
Sími: 525-5870
Netfang gimli.info@hi.is