Háskóli Íslands

Kennslusvið

Skrifstofur

Skrifstofa kennslusviðs er í herbergi 225 á 2. hæð Aðalbyggingar, norðurálmu. Almennur þjónustutími er kl. 9-12 og 13-16. Sjá símanúmer undir Hafa samband hér til hægri. Starfsfólk á skrifstofu er Björg Sigurðardóttir, verkefnisstjóri, Kolbrún Einarsdóttir, deildarstjóri, Margrét Ludwig, deildarstjóri, Róbert H. Haraldsson, sviðsstjóri, og Sveinn Klausen, ritstjóri kennsluskrár.

Prófaskrifstofa er einnig á 2. hæð Aðalbyggingar, herb. 219 og 223. Aðrar starfseiningar sviðsins hafa aðsetur á 2. og 3. hæð Háskólatorgs og á Aragötu 9 (Kennslumiðstöð).

Kennslusvið Háskóla Íslands
Aðalbyggingu
Sæmundargötu 2
101 Reykjavík

Þú ert að nota: drupalcl1.rhi.hi.is