Skip to main content

Rannsóknarverkefni

Framhaldsnám við Matvæla- og næringarfræðideild felur í sér að stórum hluta rannsóknarverkefni. Möguleiki er á að taka rannsóknarverkefni sem tengist báðum námsgreinum og eru með leiðbeinendur úr báðum námsgreinum.

Hægt er að leita af lokaverkefnum nemenda eftir titli eða nafni nemenda í Skemmunni (undir Heilbrigðisvísindasviði). Skemman er rafrænt gagnasafn fyrir háskólana.

Hér fyrir neðan má finna lista yfir meistara- og doktorsverkefni nemenda.