Háskóli Íslands

Starfsfólk

Dagleg umsýsla með náminu og nemendum
er í höndum Miðstöðvar HÍ í lýðheilsuvísindum, MLV.

Skrifstofan sinnir kennslu og skipulagi kjarnafaga námsins, umsjón með námsferli nemenda, umsjón með rannsóknarverkefnum í samstarfi við brautskráningardeild, veitir almenna aðstoð til nemenda og kennara, upplýsingagjöf til nýnema, umsjón með inntöku og brautskráningu nemenda í samstarfi við námsstjórn og brautskráningardeild, sér um skipulag styttri námskeiða, málþinga og fyrirlestra í samstarfi við samstarfsstofnanir og skóla, umsjón með vef og kynningarefni.

Kennarar á listanum hér neðar eru fastráðnir við MLV, hafa m.ö. umsjón með námskeiðum skyldunámskeiðum lýðheilsunnar. Nánari upplýsingar um kennara má nálgast hér.

Arna Hauksdóttir

Dósent

arnah@hi.is

Dóra R. Ólafsdóttir

Verkefnisstjóri

publichealth@hi.is

Helga Zoëga

Prófessor

helgaz@hi.is

Kristjana Einarsdóttir

Dósent

ke@hi.is

Sigrún Helga Lund

Dósent

sigrunhl@hi.is

Thor Aspelund

Prófessor

thor@hi.is

Unnur A. Valdimarsdóttir

Prófessor

unnurav@hi.is

 

 

 

 

 

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Sía fyrir ruslpóst
This question is for testing whether or not you are a human visitor and to prevent automated spam submissions.
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.
Þú ert að nota: drupalcl1.rhi.hi.is