Háskóli Íslands

Fyrir nemendur

Gæði og gaman fara saman...
Lýðheilsuvísindi er ung fræðigrein á Íslandi.  Miðstöð í lýðheilsuvísindum við Háskóla Íslands leitast við að skapa umhverfi þar sem nemendur og kennarar mætast í virku alþjóðlegu samstarfi og hafa jákvæð áhrif á framþróun fræðigreinarinnar hér á landi.

Málstofur
Málstofur meistara- og doktorsnema eru vettvangur nemenda fyrir fræðilega umræðu sem og umræðu um verkefni sín og rannsóknir. Dagskrá er send nemendum og lögð inn á hópvefi í Uglu við upphaf misseris. Nánari upplýsingar um málstofur og dagskrá fyrir opnar málstofur eru hér.

Tölfræðiráðgjöf
Sigrún Helga Lund er lektor við MLV og sinnir kennslu í líftölfræði og ráðgjöf við nemendur í lokaverkefni.  Hægt er að bóka viðtal hjá Sigrúnu Helgu: Bóka viðtal við tölfræðing

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Sía fyrir ruslpóst
This question is for testing whether or not you are a human visitor and to prevent automated spam submissions.
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.
Þú ert að nota: drupalcl2.rhi.hi.is