Háskóli Íslands

Félagslíf

Iðunn-Félag nemenda í lýðheilsuvísindum

Nemendafélagið Iðunn, félag nemenda í lýðheilsuvísindum við HÍ, var stofnað vorið 2008. Iðunn sér m.a um vísindaferðir, skipuleggur ýmsa nemendafagnað, hefur tekið á móti erlendum nemendum sem hingað hafa komið á málþing, svo fátt eitt sé nefnt. Iðunn sér líka um skipulag mentorakerfis þar sem nýir nemendur fá úthlutað stuðningsfélaga úr hópi eldri nema. Allir nemendur lýðheilsuvísinda eru sjálfkrafa meðlimir í Iðunni.

Facebook Iðunnar

Iðunn er gyðja í norrænni goðafræði sem gegnir því hlutverki að gæta gulleplanna sem tryggja goðunum eiliífa æsku.

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Sía fyrir ruslpóst
This question is for testing whether or not you are a human visitor and to prevent automated spam submissions.
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.
Þú ert að nota: drupalcl2.rhi.hi.is