Háskóli Íslands

Rannsóknir

Lagadeild Háskóla Íslands hefur það að markmiði að þjóna þjóðlífinu öllu í stað þess að einskorða sig við einstaka þætti þess. Samkvæmt því er lögð áhersla á það af hálfu deildarinnar að rannsóknir, sem þar eru stundaðar, taki til sem flestra þátta lögfræðinnar og komi þannig flestum að notum. Rannsóknarvirkni kennara deildarinnar hefur um árabil verið með því hæsta sem gerist við Háskóla Íslands. Það er því engin tilviljun að meirihluti þeirra kennslubóka sem kenndar eru í öllum lagadeildum landsins, eru skrifaðar af kennurum Lagadeildar Háskóla Íslands.

Upplýsingar um ritrýndar fræðigreinar, bókarkafla og kennslurit kennara.

Rannsóknastofnanir á vegum Lagadeildar eru Lagastofnun HÍ, Mannréttindastofnun HÍ og Rannsóknastofnun Ármanns Snævarr um fjölskyldumálefni.

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Sía fyrir ruslpóst
This question is for testing whether or not you are a human visitor and to prevent automated spam submissions.
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.
Þú ert að nota: drupalcl2.rhi.hi.is