Háskóli Íslands

Fyrir nemendur

Hagnýtar upplýsingar

Í flýtileiðum hér til hægri og í stikum hér til vinstri má finna upplýsingar um hvað eina sem varðar nám við Lagadeild.

Algengar spurningar.

Öll námskeið og kennarar 2016-2017

Handbók meistaranema

Námsráðgjöf

Nemendur eru hvattir til að nýta sér þjónustu Náms- og starfsráðgjafar. Boðið er upp á opna viðtalstíma kl. 13.00-15.30 á mánudögum, þriðjudögum, miðvikudögum og fimmtudögum og kl. 10.00-12.00 á föstudögum. Nemendur geta einnig pantað tíma hjá náms- og starfsráðgjafa í síma 525-4315.  Nánari upplýsingar um  NSHÍ má finna hér.

Námsvist - starfsnám

Lagadeild býður nemendum í framhaldsnámi upp á námsvist/starfsnám við fyrirtæki eða stofnanir, sem hlotið hafa viðurkenningu Lagadeildar. Nánar um námsvist.

Skiptinám

Lagadeild býður nemendum í framhaldsnámi upp á skiptinám erlendis í 1-2 annir sem gilda að jafnaði 30ECTS - 60ECTS einingar, til meistaraprófs. Nánar um skiptinám.

Orator

Félag laganema heitir Orator - nánari upplýsingar má finna á heimasíðu félagsins

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Sía fyrir ruslpóst
This question is for testing whether or not you are a human visitor and to prevent automated spam submissions.
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.
Þú ert að nota: drupalcl2.rhi.hi.is