Háskóli Íslands

Hvers vegna þroskaþjálfafræði?

Birna Rebekka Björnsdóttir

„Skemmtilegt og krefjandi nám sem veitir góða innsýn í stöðu fatlaðs fólks og varpar ljósi á fjölbreyttan starfsvettvang þroskaþjálfa. Námið veitti mér kraft til að takst á við þær áskoranir sem felast í að ryðja samfélagslegum hindrunum úr vegi á spennandi tímamótum þegar fatlað fólk gerir kröfu um sjálfstætt líf og fulla samfélagsþátttöku“.

Þú ert að nota: drupalcl1.rhi.hi.is