Háskóli Íslands

Hvaða máli skiptir HÍ fyrir íslenskt samfélag?

Kjartan Guðmundsson

Kjartan Guðmundsson, MA-nemi í umhverfis og auðlindafræði

Án Háskóla Íslands hefðum við ekki sömu tækifæri og önnur nútímasamfélög í kringum okkur. Þess vegna tel ég brýnt að auka enn frekar möguleika fólks til náms, bæði framboð námsleiða og fjárstuðning til náms.

Þú ert að nota: drupalcl2.rhi.hi.is